
Nú nálgast stóra stundin. Laufskálarétt um helgina. Víkingasveitin í viðbragðstöðu. Hálfmáni, minn glófexti skagfirski ungfoli kemur af fjalli og ég þarf að sækja hann. Í næstu vika byrjar svo tamning með frjálsri aðferð a.m. Monty Roberts. Hef diploma í því, en litla praktiska þjálfun. Þetta verður spennandi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli