Útlagi með atgeir
sólu sá á róli
rofa geislar í hafi
rís úr viðjum ísa
höldur sá er heldur
hjarta sínu bjarta
einn svíkur annan
falla munu allir
Átti líf en hætti
iðrast ekki kliðar
kallar hátt í fjöllin
sálin brann á báli
aþena valdi hina
flagð síðan lagði
fleini köldum steini
henni lengi unni.
15. apríl 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli