22. júní 2005

Stærðfræðiþraut fyrir stærðfræðinga

fann þetta á netinu, uppruni ójós:

Það voru 2 drengir sem vildu kaupa sér krukku af ólivum á 50kr.
En þeir nenntu ekki út í búð svo þeir sendu annan vin sinn eftir þeim.
Hvor um sig gáfu þeir honum 25kr, í allt 50kr.
Þegar vinurinn kom í búðina sá hann að krukkan kostaði einungis 45kr.

Svo hann fékk 5kr til baka.

Hann kom heim lét drengina fá krukkuna og sitt hvorn túkallinn(2kr).

Sjálfur hélt hann síðustu krónunni af afganginum. Allt í allt 5 kr.

Reiknið nú:
25-2=23
25-2=23

23 x 2 eru 46 kr

og ein króna í vasann á vininum=47

50 - 47 = 3 krH

VAÐ VERÐUR UM ÞESSAR 3 KRÓNUR????

Engin ummæli: