
Eftir góða nótt í fjallasal Dyngjufjalla fórum við inn í Öskju, gengum að Víti og svo yfir bátshraun langleiðina í Suðurbotna í glampandi sól. Áðum við vörðu Knebels og sulluðum aðeins í Öskjuvatni áður en farið var í bað í Víti. Þar dólað og svo gengið heim. Um kvöldið fórum við svo inn í Drekagil og heilsuðum drekum og tröllum.
Víti og Öskjuvatn í Dyngjufjöllum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli