27. júlí 2005

Dyrfjöll og Stóraurð





Dyrfjöll


Stóraurð er einhver merkilegast náttúrusmíð Íslands. Björg á stærð við hús og blokkir sem hafa fallið úr Dyrfjöllum sem gnæfa yfir. Lygnt vatn og uppsprettur undan urðinni og björgunum. Sléttur grasbalsi.

Álfheimar. Seiðmagnað andrúmsloft. Sól og blíða. Dvöldum lengi. Komum heim í Kóreksstaðagerði upp úrkvöldmat.

Engin ummæli: