22. maí 2006

Tanka

Þú flýðir á fjöll,
í létt og blátt loft þeirra
og heilnæmt frelsi.
En sæki þig angur þar,
hvert áttu þá að flýja

(Ósíkotsí Mitsúne (9.öld) - þýð. Helgi Hálfdánarson)

2 ummæli:

ærir sagði...

Tanka er fornt japanskt ljóðform. Hún órímuð og án taktfastrar hrynjandi. Hver vísa er fimm braglínur með ákveðnum atkvæðafjölda í hverri línu (5-7-5-7-7 atkvæð).

ærir sagði...

dyslexian á eftir að verða mér fjötur um fót, svo get ég ekki talið heldur. er mér viðbjargandi.

hef nú leiðrétt mistökin.