22. maí 2006

Heiðin (12)

Hann lagðist til svefns eftir erfitt dagsverk. Um nóttina hurfu draumarnir í svefnhöfga. Martraðir eru ekki draumar. Hann átti draum sem hann yfirgaf á nóttunni en birtist aftur við sólarupprás.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nú fletti ég alla leið til baka og byrjaði frá byrjun. Ég held að ég sé að missa þráðinn.. hvaða draumar? Dagdraumar? F

Guðný Pálína sagði...

Ærir er enn á heiðinni... endar þetta með bókaútgáfu?