20. apríl 2006

Sumri fagnað

Þrjú ljóð úr ræktinni.

Laugar
Stones planet stendur
skrifað á bol þeldökku
stúlkunar sem knýr áfram
life cycle vélina


Eftirskrift
með afli þú grefur
því ekki viltu
upplifa sársauka
og gleði

aðeins gleyma



Gleðilegt sumar ......

PS þriðja ljóðið var svo væmið að Ærir ákvað að birta það ekki og lætur hverjum og einum eftir að yrkja sitt sumarkvæði.

2 ummæli:

Fríða sagði...

Þetta er fínt:) lofa þremur kvæðum og segja svo bara að það þriðja sé of væmið! Síðan hvenær eiga ljóð ekki að vera væmin. Ef það er leyfilegt að vera væmin einhversstaðar, þá er það í ljóðum.

ærir sagði...

ja, hversu væminn getur metromaður orðið. einhverjar hömlur verða að vera einhversstaðar. annar sveiflast ærir á milli of mikillar hömlunar og hömlueysis. svo er líka svo gaman að lesa ljóð eftir aðra líka. sá fallegt ljóð í dag.