Festum líka á blað nafnið sem pabbi fann á bústaðinn. „Reykjatunguármótabæjarstaðasel“ Þetta átt reyndar að verða lengra nafn í upphafi, hann ætlaði að búa til nafn sem næði hringinn um stýrishúsið en endaði svona. Það sem er merkilegra er að allt í nafninu hefur skírskotun til svæðisins. Bústaðurinn stendur á tungu í landi Reykja við ármót og rétt fyrir foan og sunnan eru rústir af útihúsi frá Reykjakoti sem einu sinni var sel frá Reykjum. Sniðugur karl hann faðir okkar, ekki bara þegar hann bjó okkur til.
3 ummæli:
Svo góðar minningar...GBG.
Festum líka á blað nafnið sem pabbi fann á bústaðinn.
„Reykjatunguármótabæjarstaðasel“
Þetta átt reyndar að verða lengra nafn í upphafi, hann ætlaði að búa til nafn sem næði hringinn um stýrishúsið en endaði svona.
Það sem er merkilegra er að allt í nafninu hefur skírskotun til svæðisins. Bústaðurinn stendur á tungu í landi Reykja við ármót og rétt fyrir foan og sunnan eru rústir af útihúsi frá Reykjakoti sem einu sinni var sel frá Reykjum.
Sniðugur karl hann faðir okkar, ekki bara þegar hann bjó okkur til.
kv.
Bróðir
Gerum ekki mikið úr stafabrengli og stafsetningu, maðurinn þekktur fyrir að vita að það á að vera y í fyrir, yfir og Reynir, búið!!
Bróðir
Skrifa ummæli