
Þarna má líka sjá vangasvipinn á prinsessunni minni, henni Skuld.
Glói er fæddur á Ásgeirsbrekku í Skagafirði 1998 og því 8 vetra í sumar. Hann er undan Huga frá Hafsteinsstöðum sem er undan Hrafni frá Holtsmúla. Móðir Glóa var Stjarna frá Ásgeirsbrekku, sem er af Kirkjubæjarkyni. Undan Frama frá Kirkjubæ.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli