15. ágúst 2006

Á hliðinni

Lenti í óhappi í gær. Hestakerran sem ég var með í eftirdragi fauk á hliðina. Slapp með skrekkinn. Tíminn líður. Lífið er stutt.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þvílíkur "grís á gæjanum" að ekki fór verr hefði Sæsi Sissa Döggu sagt. Gott að allt fór vel horfum á björtu hliðarnar, enginn hross í kerrunni, bíllinn á fjórum hjólum, enginn alvarleg meiðsl, þú enn vel pennafær, og svo hefur þú lært heilmikið á þessu líka. Kv sys

ærir sagði...

Algjör sparigrís. Ætli það sé ekki tími til kominn að fara að gera eitthvað með allan þennan lærdóm.

Nafnlaus sagði...

Engin meiðsl, hvorki á mönnum né dýrum, sem er meira en hægt er að segja um öll þessi stórslys í umferðinni sem ég les um á mbl þessa dagana. Rosa grís! k