4. ágúst 2006

Það er komin vetrartíð
með veður köld og stríð.
Ég stend við gluggann,
myrkrið streymir inn í huga minn,
þá finn ég hlýja hönd,
sál mín lifnar við.
Eins og jurt sem stóð í skugga,
en hefur aftur litið ljós
mín vetrar sól

Þetta fallega lag frænda míns Gunnars Þórðarsonar var sungið við útför föður hans, Þórðar Björnssonar í dag. Blessuð sé minning góðs manns.

Engin ummæli: