
Þá verður sungið á langspil og simfón í Kvíabekkjarkirkju.
(mynd af vefnum)
Um fjöllin þar og konuna í Hvanndalabjörgum orti Jón Trausti:
Rísa þar gegn norðrinu risalegfjöll.
Hvergi eru meiri og magnaðri tröll.
Rísa þar gegn norðrinu risalegfjöll.
Hvergi eru meiri og magnaðri tröll.
1 ummæli:
það væri nú gaman að vera upp í Laugarengi og tína það aðalberin ljúfengu, bestu og stæðstu berin eru á heimaslóðum. Berjadagarnir eru líka frábærir vonandi verður þar fjölmenni, þeir Garðshornsbræður eru þekktir fyrir góða og vandaða dagskrá. kv. sys
Skrifa ummæli