20. janúar 2005
Viðurkenning
Ljósmynd af Mbl.is.
Reykjavíkurborg veitti íþróttafólki viðurkenningar í gærkveldi. Hjörtur Már fékk viðurkenningu fyrir sundið á sl. ári, veglega fjárhæð - 200.000 kr. Hann setti 5 Íslandsmet í flugsundi og tók svo þátt í Olympíuleikunum í Aþenu. Synti þar á nýju Íslandsmeti. Við erum svakalega stolt af strákunum okkar, sem hafa erft sundgenin og keppnisskapið frá foreldrunum og öðrum áum. Amk fljótum við hin vel í vatni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hamingju! Strákarnir standa sig vel, enda af afburða kyni komnir. Kata
Skrifa ummæli