30. maí 2005
XI Jocs dels Petits Estats d'Europa
Þá eru smáþjóðaleikarnir að fara að byrja í Andorra. Hjörtur Már keppir fyrst þann 1. júní. Helsta markmiðið er að ná lágmörkum á heimsmeistarmótið í Montreal síðar í sumar. Hann ætlar að synda í 100 m flugsundi og 50 m skriðsundi. Til þess verður hann að bæta tíma sína talsvert. Á Íslandsmet í 100 m flugsundi 55.12 sek, en HM lágmark er 54.78 sek. Svo það verður á brattann að sækja.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
toj toj, til þín og þinna. ég eflist öll í átaki mínu, mjór master 05 (MMV), við lesturinn ... kveðjur
Skrifa ummæli