20. maí 2005

Flugsund


Sund

Af KR síðunni.

Nokkrar staðreyndir um árangur Hjartar Más á árinu 2004

Hjörtur Már tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum 2004 á EM í Madrid í maí 2004 þegar hann setti Íslandsmet i 100 m flugsundi á tímanum 56.03 sek.

Hjörtur fékk Pálsbikarinn fyrir stigahæsta sund á Sundmeistaramóti Íslands sem fram fór á Kópavogi júní 2004.

Hjörtur setti 7 Íslandsmet i flugsundi á árinu 2004

Hjörtur er Íslandsmethafi í eftirtöldum greinum í 50 m laug : 100 m flugsund 55.01 sek sett á Ólympiuleikunun i Aþenu 2004 50 m flugsund 25.01 sek. sett í Barcelona 10. júní 2004 200 m flugsund 2.08.66 sek.sett á Sparisjóðsmóti Ármanns 2. júní 2004

Hjörtur var annar tveggja íþróttamanna frá Reykjavík sem tóku þátt i Ólympiuleikunum i Aþenu 2004

Hjörtur tók þátt i HM í sundi i Indianapolis i okt 2004 þar sem hann varð i 20 – 22 sæti i sinum greinum.

Hjörtur keppir á Smáþjóðaleikunum i Andorra i lok mai og stefnir á þátttöku á HM i Montreal i sumar

Engin ummæli: