Vina mìn ì heidinni,
hvar varstu i nott.
Veistu ekki ad eg vakti
og beid thìn i làginni
med litföròttum stràum
og laek er hvìsludu
-sögu thìna i eyra mitt.
Vina mìn ì heidinni
ertu horfin à braut.
Veistu ekki ad èg vakti
og beid thìn a flötunum
horfdi à vindinn
og vellandi gauk
-rita sögu thìna i skyin.
Vina mìn ì heidinn
hvì er hörund thitt svo fölt.
Veistu ekki ad èg vakti
og beid thìn hjà fellunum
fingur mìnir snertu
fannhvìtt hörund thitt
-og nàmu sögu thìna
Vina mìn ì heidinni
hvar varstu ì nòtt.
Veistu ekki ad èg vakti
einn à milli jökla
eldur brennur ì idrum
og augu thìn skaer
-sögdu mèr söguna alla.
9. maí 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli