31. maí 2005

Bróðir á baki


G
Var að grúska á netinu og fann þessa mynd, á vefsíðu Barnaskóla Ólafsfjarðar. Bróðir á hestbaki. Augljóst er nú að hestamennskan er í blóð borin. Bróðir ríður hér greinilega hesti af gamla brúnskjótta ólafsfirska kyninu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll bróðir, já byrjaði ungur á þessum fjanda, þ.e. að ríða út(i) en lagði það af þegar aldurinn færðist yfir.
Hryssan, hún Diddu-Skjóna er rauðskjótt, eins og allir góðir hestamenn sjá, lítil og nett og afburða þýðgeng eins og móðir hennar Stóra-Skjóna. Þær voru báðar úr Garði