Langaði til að ljóða á,
litla bróður kæra.
Kveðjur bestar bárust frá,
sem bragarhætti færa.
Bragarhætti baugalín,
bagsast við að sníða.
Vísa þessi er voða fín,
vandi er ljóð að smíða.
Semji vísu í annað sinn,
sá mun verða hissa.
Ef að systir sendir inn,
síst af því vil missa.
Yrkja brag er ekkert mál,
allir geta hnoðað.
Þetta gastu og gerðir vel,
getum fleira skoðað.
kveðjur frá litla bróður.
11. mars 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli