
Ég hlakka til að lesa nýjustu bók Einars Kárasonar, Ofsa um Flugumýrarbrennu í Skagafirði 1253. Ég hafði dálæti af bók hans Óvinafagnaður sem kom út fyrir nokkrum árum og fjallaði líka um tímabil Sturlunga. Sl. vetur fór ég á Sturlungunámskeið Einars hjá Endurmenntunarstofnun og þessi bók, Sturlunga er ein af mínum uppáhaldslesningu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli