
Þar á meðal var ung kona sem kynnti sjúkdóma sem má rekja til breytinga í hvatberum og uppsöfnun á snefilefnum sem kallast á ensku "free radicals" og eru afurðir súrefnis. Hún kallaði þetta því skemmtilega nafni súrefnis róttæklinga og á þessum síðustu tímum byltingarhugsjóna sem eru að vakna fannst mér þetta vel víð hæfi og gæti átt við umhverfissina og félaga mína í Náttúruverndarsamtökum Íslands.
1 ummæli:
afsakið þetta er náttúrulega fiskbúðin HAFBERG í Gnoðarvogi sem ég er að vísa til.
Skrifa ummæli