SanFransico nei. Kleifar, já. Þessa frábæru mynd tók sveitungi minn (GÁ) og birti á bloggi sínu, en það les ég reglulega til að fylgjast með fréttum úr Firðinum. Hér má sjá ofurhuga og í baksýn eru Kleifar, einn af uppáhaldsstöðum mínum norðan lands.
3 ummæli:
Vá, flott mynd. Kleifarnar eru skemmtilegar. Þangað förum við stundum í heimsókn til æskuvinar Halla úr Borgarnesi.
mér fannst þetta svo flott mynd að ég "varð" að birta hana. Datt aldrei í hug að svona ætti eftir að sjást á þessum slóðum.
Skrifa ummæli