23. mars 2008
Páskadagur
Frábært að vakna og bíða þess að hitta sína nánustu í hestamennsku. Nú varð önnur æfing í gerðinu. Ylfa og Hólmgeir tóku klárana til kostana og fóru þegar búið var að hita þá vel upp fóru á skeiðvöllinn og sprettu þar úr spori. Ég fylgdist með af aðdáun og Hjörtur bakaði vöfflur í hesthúsinu, sem biðu okkar rjúkandi þegar við komum inn úr kuldanu. Um kvöldið var mér svo boðið í páskamat.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli