
Angan af birki
eftir vætutíð ilmur
í lofti keimur
sem kynntist þér einni hjá
og geymi í ljósheimum
Vaknað í ró og 18 stiga hita. Morgunverður úti á palli. Brauð með reyktum silungi frá Skútustöðum og tómötum. Lítill áhugi á að yfirgefa þessa paradís.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli