Þá er búið að rústa baðherberginu. Kraftakarlinn sonur minn rústaði flísum og fleygaði gólfið. Nú er bara eftir að finna iðnaðarmenn til að byggja staðinn upp á nýtt.
Á sama stað óskast húsnæði til leigu um óákveðin tíma. Verður að hafa sturtu eða bað sem virkar.
PS. munið að leiðbeiningar fyrir syni ykkar áður en þið látið þá fá krafttólin hendur!
2 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
til hvers að vera með leiðbeiningar þegar þú ert með Hólmgeir???
2 ummæli:
til hvers að vera með leiðbeiningar þegar þú ert með Hólmgeir???
Kv. Sjálfskipaði Sterkari Sonurinn
það er alveg hárrétt athugað.
Skrifa ummæli