29. júní 2007
Að kaupa öl
Það er vandaverk að fara vel og rétt með öl. Keypti fyrir viku 66 öl-plöntur. Tegundin heitir víst ölur og er líka þekkt sem elri. Í þetta sinn keypti ég einn bakka af gráelri sem er reyndar svolítið rauðleitur og því oft ruglingslega kallaður rauðelrir eða rauðölur. Annar bakki sem ég fékk var með sitkaöl eða sitkaelri. Þessu þarf að planta hið bráðasta áður en þurrkarnir gera útaf við plönturnar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli