1. september 2006
Reykjavík - útsala
Var um síðustu helgi að hugsa um hvað það væri gaman að bregða sér í stórborgarferð út fyrir landsteinanna. Fór í staðinn í morgunkaffi niður í Bankastræti. Fann caffe latte og croisants og drakk ferðalöngum í París til samlætis á Kaffitári. Þetta bar fyrir augu og ég sá ekki betur en að óþarfi sé að leita langt yfir skammt. Fékk stórborgarfílingu á útsöluverði.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ég sé að þú hefur rekið augun í Naked Ape, sem er tískufataverslun. Hún ber reyndar ískyggilega líkt nafn og Bathing Ape, sem er heimsfrægt japanskt vörumerki. Skortir okkur Íslendinga hugmyndaflug?
The main shopping street. Skemmtilegt skilti.
var að velta fyrir mér hvað þetta fyrirbæri væri. lagði ekki í að fara inn.
Skrifa ummæli