í Morgunblaðið ritar Tryggvi Gíslason, fv. skólameistari um forvera sinn Þórarinn Björnsson. Þar segir m.a. "..var virtur fyrir gáfur, mannskilning og hlýju. Á stundum virtist þennan gáfaða mann bresta dómgreind og hann tapa áttum. Einkum var það í viðskiptum við breyska nemendur sem brutu reglur skólans eða urðu skólanum til vansæmdar, endar var Þórarinn viðkvæmur og örgeðja..."
meira um þann ágæta mann síðar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Var Tryggvi að skrifa um sjálfan sig? Lýsingin hljómar allavega kunnugalega. k
Þótt Halur hafi ekki verið í þessum heimsfræga skóla, þá finnst honum sem innihaldið hafi verið heldur minna en útlitið hjá TG, hvað svo sem sagt verður um skólann. Betra að segja ekki meira hér.
Skrifa ummæli