20. desember 2005

Þórarinn Björnsson - aldarminning

í Morgunblaðið ritar Tryggvi Gíslason, fv. skólameistari um forvera sinn Þórarinn Björnsson. Þar segir m.a. "..var virtur fyrir gáfur, mannskilning og hlýju. Á stundum virtist þennan gáfaða mann bresta dómgreind og hann tapa áttum. Einkum var það í viðskiptum við breyska nemendur sem brutu reglur skólans eða urðu skólanum til vansæmdar, endar var Þórarinn viðkvæmur og örgeðja..."

meira um þann ágæta mann síðar.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Var Tryggvi að skrifa um sjálfan sig? Lýsingin hljómar allavega kunnugalega. k

Halur Húfubólguson sagði...

Þótt Halur hafi ekki verið í þessum heimsfræga skóla, þá finnst honum sem innihaldið hafi verið heldur minna en útlitið hjá TG, hvað svo sem sagt verður um skólann. Betra að segja ekki meira hér.