25. desember 2005

Af matarveislum

Sighvatur sat heima á Grund um sumarið. Hann dreymdi, að hann þóttist sitja í stofu í rúmi sínu, þótti honum stofan alskipuð, og stóðu borð um alla stofu og vist á, trapezia á gólfi og skapker. Þá þótti honum ganga inn hestur rauður, er hann átti, er Fölski hét. Hann gekk fyrir Sighvat og spurði, hví hann byði honum eigi til öls og matar, og kveðst svangur og þyrstur. Síðan tók hann til og át diskinn og matinn og tók hvað við að öðru, það er var á borðinu.
(Sturlungasaga).

Hafi bróðir þakkir fyrir góða gjöf og verður fleira úr henni birt, þó síðar verði.

Engin ummæli: