10. desember 2005
Pastel
Datt inn í tofrasveppinn a ný og svíf á netid i skamma stund.  Hef verid ad ihuga stoduna.  I raesinu i gaer.  Er heldur i skarra standi i dag.  Keypti í dag pastel liti og blokk.  Geng med hana um borgina. Kannski dreg ég hana upp á naesta kaffihúsi. Thad er eitthvad svo heillandi vid hvítan flotinn.  Ósnertan.  Óflekkadur pappírinn. Hver er sinnar gaefu smidur, eda myndasmidur.  Er thad ekki líka vid haefi ad vera í raesinu ad taka upp á thví ad leika listamannsspíru. Kannski eyrad fjúki í brjálsemininni. Thad hefur víst komid fyrir málara í thessu landi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
 
 
Engin ummæli:
Skrifa ummæli