11. janúar 2006

Þrettándanótt

Gleymdi að minnast þess að á þrettándanótt tala allar kýr. En þréttándanóttin er aðfararnótt þrettándans, þ.e.a.s. þess sjötta (janúar). En aðrir segja að þrettándanóttin sé einskonar ,,eldhúsdagur`` allra kvikinda jarðarinnar, og dulmættishluta.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég veit að álfarnir mínir í Lönguklöpp, þessir sömu og koma til með að mótmæla þegar og ef boruð verða göng í gegn um Klöppina, eru á fleygiferð þessa nótt. k

ærir sagði...

megi allir vættir vernda lönguklöpp.