Undarlegur morgun.  Vaknaði við hringingu um sjöleitið.  Lá útaf milli svefns og vöku. Settist svo fram á og leit á vekjaraklukkuna: 07:47.  Fór í sturtu og þetta venjulega leit á úrið: 07.47.  Borðaði Kellogs-K með fjörmjólk.  Fór út í bíl leit á bílklukkuna: 07:47.   Hvað er að gerast?
1 ummæli:
Þú ert að verða 47 ára gamall!
Halur
Skrifa ummæli