Ljóðræn lýsing mín á grafinni gæs hér um árið vakti talsverða eftirtekt og vegna fjölda áskoranna birti ég hér aftur uppskriftina.
Þetta þarf til:
1 mtsk rósapipar
1 mtsk fennel fræ (absolút ekki gleyma)
1 mtsk timían
1 mtsk rósmarín
1 mtsk sykur
Bringur huldar í grófu salti í 2 klst við stofu hita. Skola salt af e. 2 klst+. Kryddblanda sett á. Geymst í kæli vel lokað í t.d. álpappír. Tilbúið eftir 1 sólarhring og batnar. Ef gæsin hefur ekki fengið að hanga áður er gott að geyma hana í kæli í eina nótt áður.
Borið fram með risperjahlaupi og klettasalati.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Grafin gæs já, ég held að ég hafi aldrei smakkað svoleiðis.
þetta skaltu endilega prófa.
Skrifa ummæli