
Hér koma fleiri myndir frá
íslensku fjallaleiðsögumönnunum, þessar voru teknar úr flugvél sem sveimaði yfir þegar við vorum að nálgast toppinn.

Hér sést þegar verið er að fara yfir stærstu og erfiðustu sprunguna á hnúknum, þar var Ærir næstum runninin á rassinum ofan í hyldýpið.

Á toppi tilverunnar! Ofar skýjum.

Sprunginn Hvannadalshnjúkur. Hér sjást aðstæður mjög vel og hversu mikið jökullinn var sprunginn. Við urðum því að gera nokkrar lykkjur á leið okkar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli