
Loksins hefst sumarleyfisferðin. Í morgun fóru hestar á bíl og eru á leið norður á Leirhöfn á Melrakkasléttu. Á morgun fer ég á eftir. Þá verður lunch á Halastjörnunni í Öxnardal. Vonandi kaffi í Vinaminni á Akureyri ef húsráðendur ná ekki að hlaupa í skjól. Kvöldmatur í Leirhöfn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli