Varðandi forsíðufrétt í 24stundum í morgun: 
Handtekinn við yogaæfingar, skal tekið fram að ekki er átt við undirritaðan sem tók þátt í Yogaæfingum í Laugardalnum í góðviðrinu í gær á eftir hlaupaæfingu.  Bæði spretthlaupin og jóga fóru "friðsamlega" fram.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli