19. október 2007

Góður matur


Var með smáveislu og eldað lambaprimerib í rauðvínsedik maringeringu.

Lambaprimerib 250gr á mann
150ml rauðvín
2 mtsk balsamic edic
2 mtsk olía
1 laukur
1 mtsk eða e. smekk. Lamb islandia frá pottagöldrum eða ferskar kryddjurtir.

salt og pipar e. smekk.

Maður á víst að hakka laukinn en ég brytja hann nú bara og blanda saman við kryddið, edikið og olíuna og blanda svo rauðvíni útí. Helt yfir kjötið og það marinerað í 1-4 klst,
saltað og piprað e. smekk og síðan grillað 4-6 mín á hvorri hlið.

Marinvökvinn settur í pott og soðinn vel niður við snarpan hita og borin fram með kjötinu.

Verði ykkur að góðu

Engin ummæli: