30. október 2007

Af ljóðum punktur is

Rakst á þetta stórgóða ljóð á ljóð.is

Húsið á sléttunni stóð tómt,
innihaldslaust, dautt.
Allt í einu birtist ljós.
Er öll von úti?

Ljósið logar dimmt
Skuggi færist yfir.
Er einhver þar?
Húsið ekki tómt?

Húsið á sléttunni stóð tómt.
Nú lýsir það myrkrið.
Ekki deyr skugginn
þótt ljósið slokkni.


höf: Hróel.

Engin ummæli: