14. desember 2007

Veðurvísur

Um fátt er meira talað en veðurhaminn sem beljar úti. Bendi áhugamönnum um vísnagerð á vísnavef skagfirðinga http://skjalasafn.skagafjordur.is/lausavisur/visur.php?ID=9 og læt eina vísu fylgja með:

Allt er kalt og allt er vott,
alltaf regnið streymir.
Enn um sumars einhvern vott
alla menn þó dreymir.

höf: Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum f.1920 - d.2000

Engin ummæli: