19. desember 2007

Ætla á siglinganámskeið á nýju ári.

Að fást við mey í faðmlögum,
fák að teygja á kostunum,
beita fleyi í byrsældum,
best má segja af heimsgæðum.

(höf. óþekktur. Vísnasafn Sigurjóns Sigtryggssonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þarftu ekki að verða þér útum pungaprófið líka? Mér skilst á vini okkar að til þess að kunna almennilega að sigla þurfi pungaprófið að fylgja. Hann hefur það að markmiði að við allir, vinirnir verðum með bæði prófin. Þú ert greinilega kominn mun lengra en við. kata