30. desember 2004

Nýárskveðjur frá Látrabjargi


Á liðnu sumri brá ég mér í Látrabjarg og tók nokkrar myndir þar, sem við Þorbjörg höfum notað í jóla og áramótakort. Hér er myndin sem fór til vina erlendis um áramótin.

Engin ummæli: