22. nóvember 2007

Sturlungar

Segja má að það sé við hæfi að ég sæki sturlungunámskeið Einars Kárasonar rithöfundar, því hálfgerð sturlungaöld hefur ríkt í kringum mig í haust.

Merkilegt er annars hvað sagan getur lifnað við í frásögn góðs sögumanns.

Engin ummæli: