Bídur í leyni
laedist ad haelum
bitur i sinar
baeklar svo sinnid
ohraesid betra
strykur um lendar
staerist og lofar
liggur med monnum.
Leitar ad huggun
laumast i fadminn
lygur ad sjalfi
raenir og rupplar
skilur med skaeting
skelfir dreng godan
skemmtir tha skratta
skurkur er astin.
I vari er vonin
veit sa er bidur
vantar ei kjarkinn
verstur er sjalfum
astin deyr aldrei
heiftin oss brennir
heitur er eldur
sem okkur adskilur.
Hvar skildu leidir
skollagrimm vedur
skopudu orlog
langt er um lidid
groandi gefur
gaefu ef saettumst
gleymum ei vori
er solina gaf
(Moskva; nov 2007)
6. nóvember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli