
Bandarískir vísindamenn telja sig hafa fundið ástæðuna fyrir því að fólki reynist erfitt að framkvæma tvo hluti í einu. Í rannsókninni sem birt er í tímaritinu Neuron segir að heilinn hægi á starfsemi sinni ef reynt er að framkvæma verk innan við 300 millisekúndum eftir að öðru verki lýkur. Þessar niðurstöður þykja styðja mál þeirra sem vilja alfarið banna notkun farsíma í bílum. (Mbl, Tækni og vísindi 31/1/07).
Stútur undir stýri!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli