
Vaknaði snemma á laugardagsmorgni og hitti fleiri áhugasama göngugarpa. Vegna veðurs var ferð á Esjuna frestað; en á Skálafelli mældist vindur 85m/sek eða hífandi rok. Í staðinn var haldið í Elliðaárdalinn og gengnir 12 km í hressilegu veðri í óborganlegum félagskap.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli