Á torgi hins svignaða ljós
er hvorki upphaf né endir 
aðeins ljómi allt í kring
Geisleindir þeytast
um eilífa bauga
í hringrás hins bjarta
þyngdar sinnar virði í afli
Í rökkurfjarlægð 
leynast sogandi svarthol 
endimerkurinnar 
falin á milli 
skínandi pláneta
sem kalla þær 
að ljósavík 
- bak látur
í leiðangri sem 
á bara upphaf
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
 
 
Engin ummæli:
Skrifa ummæli