15. febrúar 2007

Hornbrekkuvegur

Áður en við fluttum í Kirkjuveginn áttum við heima á Hornbrekkuvegi. Húsið er hér í bakgrunni við bróður minn og félaga hans. Það sem fjær stendur. Bróðir minn er þessi hávaxni. Takið eftir skíðasleðanum, sem var eitt helsta leiktækið. Ég átti einn með upphafstöfum mínum brenndum í sætisbakið Myndin er úr vefmyndasafni Óskars Gíslasonar á hyrningi.is
Algeng sjón á Hornbrekkuveginum á uppvaxtarárum mínum.









En þar gat líka verið suðræn sólarstemming.

Engin ummæli: