15. febrúar 2007

Hornbrekkuvegur

Áður en við fluttum í Kirkjuveginn áttum við heima á Hornbrekkuvegi. Húsið er hér í bakgrunni við bróður minn og félaga hans. Það sem fjær stendur. Bróðir minn er þessi hávaxni. Takið eftir skíðasleðanum, sem var eitt helsta leiktækið. Ég átti einn með upphafstöfum mínum brenndum í sætisbakið Myndin er úr vefmyndasafni Óskars Gíslasonar á hyrningi.is
Algeng sjón á Hornbrekkuveginum á uppvaxtarárum mínum.









En þar gat líka verið suðræn sólarstemming.

13. febrúar 2007

8. febrúar 2007

Ekki af baki dottinn

Nú er yngri sonurinn byrjaður í hestamennsku.
Hér tekur hann Skuld til kostanna.
Ætli hann verði ekki föðurbetrungur í þessu, amk hefur hann hugrekki móður sinnar. Frétti að hann hefði sprett úr spori í fyrsta tíma reiðnámskeiðsins. Faðir hans á hinn boginn var bestur í Gustav Vasa sporinu (þ.e. styttunni) í sínum fyrsta tíma. Þótti þá betra að flikkið í klofinu hreyfðist lítið, þ.e.a.s. hesturinn hann Sokki.

7. febrúar 2007

Ljóð dagsins 3. febrúar

Ég átti víst ljóð dagsins þann 3. febrúar. Líkn. Það er eitt af mínum eldri ljóðum.

6. febrúar 2007

Ráðstefnur og endurmenntunarnámskeið. Skráning stendur yfir.

SPRING CLASSES FOR MEN
REGISTRATION MUST BE COMPLETED BY MARCH 15 , 2007
NOTE: DUE TO THE COMPLEXITY AND DIFFICULTY LEVEL
OF THEIR CONTENTS, CLASS SIZES WILL BE LIMITED TO 8 PARTICIPANTS MAXIMUM.

Classes begin Monday, 12TH OF MARCH 2007


Class 1
How To Fill Up The Ice Cube Trays --- Step by Step, with Slide presentation.
Meets 4 weeks, Monday and Wednesday for 2 hours beginning at 7:00 PM.

Class 2
The Toilet Paper Roll --- Does It Change Itself?
Round Table Discussion.
Meets 2 weeks, Saturday 12:00 for 2 hours.

Class 3
Is It Possible To Urinate Using The Technique Of Lifting The Seat and Avoiding The Floor, Walls and Nearby Bathtub? --- Group Practice.
Meets 4 weeks, Saturday 10:00 PM for 2 hours.

Class 4
Fundamental Differences Between The Laundry Hamper and The Floor ---
Pictures and Explanatory Graphics.
Meets Saturday at 2:00 PM for 3 weeks.

Class 5
After Dinner Dishes --- Can They Levitate and Fly Into The Kitchen Sink?
Examples on Video.
Meets 4 weeks, Tuesday and Thursday for 2 hours beginning at 7:00 PM.

Class 6
Loss Of Identity --- Losing The Remote To Your Significant Other.
Help Line Support and Support Groups.
Meets 4 Weeks, Friday and Sunday 7:00 PM.

Class 7
Learning How To Find Things --- Starting With Looking In The Right Places And Not Turning The House Upside Down While Screaming.
Open Forum .
Monday at 8:00 PM, 2 hours.

Class 8
Health Watch --- Bringing Her Flowers Is Not Harmful To Your Health.
Graphics and Audio Tapes.
Three nights; Monday, Wednesday, Friday at 7:00 PM for 2 hours.

Class 9
Real Men Ask For Directions When Lost --- Real Life Testimonials.
Tuesday at 6:00 PM Location to be determined.

Class 10
Is It Genetically Impossible To Sit Quietly While She Parallel Parks?
Driving Simulations.
4 weeks, Saturday noon, 2 hours.

Class 11
Learning to Live --- Basic Differences Between Mother and Wife.
Online Classes and role-playing .
Tuesday at 7:00 PM, location to be determined.

Class 12
How to be the Ideal Shopping Companion
Relaxation Exercises, Meditation and Breathing Techniques.
Meets 4 weeks, Tuesday and Thursday for 2 hours ! Beginning at 7:00 PM.

Class 13
How to Fight Cerebral Atrophy --- Remembering Birthdays, Anniversaries and Other Important Dates and Calling When You're Going To Be Late.
Cerebral Shock Therapy Sessions and Full Lobotomies Offered.
Three nights; Monday, Wednesday, Friday at 7:00 PM for 2 hours.

Class 14
The Stove/Oven --- What It Is and How It Is Used.
Live Demonstration.
Tuesday at 6:00 PM, location to be determined.

Upon completion of any of the above courses, diplomas will be issued to the
survivors.

Send this to all the guys that you think can stand the heat,

and to all the ladies for the best chuckle of their day!

5. febrúar 2007

Keisarinn er alsber

Loksins, loksins. Almennilegur hægri maður og auðjöfur og f.v. forsetaframbjóðandi í BNA hefur bent á það sem við höfum öll vitað lengi en enginn þorað að nefna. Það eru skussar sem eru við stjórn Seðlabankans og efnahagsstefna ríkisins er í molum. Hann er á leið til landsins.

FORBES leggur til að við tökum umsvifalaust upp Evru og leggjum niður Seðlabankann enda viti menn þar ekkert hvað þeir eru aðg gera.

Ærir tekur undir þetta, enda lengi vitað að stefna seðlabankans með að hækka alltaf og stöðugt stýrivexti hefur engu skilað nema aukinni verðbólgu og útgjaldaaukningu heimilanna. Það að hækka stýrivexti, leiðir til ásóknar í krónuna og verðbréf í ísl. krónum sem hefur þau áhrif að krónan styrkist. Innfluttar munaðarvörur lækka og eyðslan eykst. Við það eykst verðbólgan. Þegar verðbólgan eykst hækka lánin mín. Einfallt dæmi sem jafnvel ég skil. Endalaus hringavitleysa. En loksins þorir einhver að benda á nýju fötin keisarans. Komdu fagnandi Forbes.

2. febrúar 2007

Women's shoes in men's sizes.

Hvað þýðir þetta eiginlega? Spyr sonur minn á síðu sinni. Föðurhlutverk mitt tek ég alvarlega og þetta verða allir menn að vita.

Svar við þessu má finna hjá Desiree Stimpert!!
sem er veflæg (Your Guide to Shoes)

Q. How Do I Convert Men's to Women's Shoe Sizes?

A. As a general rule, converting men's to women's shoe sizes is fairly simple - you would subtract two sizes from your U.S. women's size to find the appropriate size in U.S. men's shoes.

For example, if you wear a size 9 in U.S. women's shoes - you would most likely take a size 7 in U.S. men's.

That is the general rule, but I've seen this vary quite a bit.

Svo sonur sæll það var gott þú tókst tvö ár í stærðfræðinni.

Icelandic Fish & Chips

Heitasti staðurinn í dag er auðvitað í kvosinni. Fór með strákana á veitingastaðinn Icelandic Fish and Chips í Tryggvagötu.

Fengum þar rétt dagsins: Háf sem borinn var fram með wasabi skyrónesi, stökkum kartöflum (ekki frönskum) og engiferöli. Engiferölið er pressuð fersk engiferrót með kolsýrðu vatni. Allra meina bót. Í eftirrétt fengum við hollustu epla múffur án hveitis og sykurs og indælis kaffi.

Ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem ég borða háf sem reyndist hinn ljúfengasti fiskur.

Mæli með staðnum.
Verð á aðalrétti með meðlæti 1000-1300 kr.
Prófið fersk pressuðu drykkina þeirra (160kr) og Latte.