26. janúar 2008

Gönguáætlun

Fór á fyrstu gönguæfinguna á laugardaginn 26. janúar. Mætti með skógfræðingnum strax í dagrenningu og kynnti honum áætlun mína fyrir næstu mánuði. Byrjuðum með tveggja tíma göngu í hnédjúpum snjó í Heiðmörk. Það var nóg.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Var gengið á tveim jafnfljótum eða voru sett skíði undir? Mig rennur reyndar grun í að skógfræðingurinn setji ekki á sig svoleiðis en þrúgum væri hann vís með að hafa ánægju af. kata

Nafnlaus sagði...

hefðum betur haft skíði á fótum. eigum báðir slíkt að sögn. en skíði skógfr. ekki vís enda stendur hann í flutningum og framkvæmdum. Annars erum við að herða hugann upp í að taka þátt í: http://www.mountainguides.is/66%c2%b0N/
ra