Eins og vinir taka eftir, þá er blogg í lágmarki þessa daganna og yrkingar engar. Hins vegar berast kviðlingar frá vinum og samstarfsfólki. Hér kemur ein frá samstarfshjúkku sem frétti af "óförum" vorum á erlendum grundum, -nú austan hafs:
Svo var þessi læknir á Lundi
Hvort uppi eða niðri ei mundi
Á hommann hann horfði
Hvarf svo frá borði
Nei – ekki ! aftur hann stundi
28. nóvember 2005
24. nóvember 2005
Trip to a foreign land
Var að lýsa atviki úr nýlegri ferð minni til kaliforníu. Varð það sálfræðingi nokkrum yrkisefni sem ég leyfi ykkur að njóta.
On a gay trip to the foreign lands,
I fell into some awkward hands.
A friendly man from the local band,
Excited about me being from Iceland.
I often wonder what he said,
Especially when I am alone in bed:
“Hi, I am gay, and you are hot”,
I quickly replied: “Sorry, but I am not”.
On a gay trip to the foreign lands,
I fell into some awkward hands.
A friendly man from the local band,
Excited about me being from Iceland.
I often wonder what he said,
Especially when I am alone in bed:
“Hi, I am gay, and you are hot”,
I quickly replied: “Sorry, but I am not”.
14. nóvember 2005
Med kvedju fra kaliforniu
Partítröll
Þú ert nýjungagjörn, tilfinningarík félagsvera.
Partítröllið fylgist vel með nýjustu straumum og stefnum hvort sem um er að ræða föt, tónlist eða græjur. Það eru 74.5% líkur á því að það eigi iPod, 61% líkur á því að það eigi Fred Perry póló bol og 96% líkur á því að það eigi Adidas skó. Partítröllinu finnst The OC vera skemmtilegur þáttur.
Partítröllið er vinsælt - eða telur sig að minnsta kosti vera það. Þótt margir laðist að því eins og flugur að mykjuhaug eru aðrir sem eru ónæmir fyrir þokka þess og enn aðrir sem hafa jafnvel ofnæmi fyrir því. Það eru þeir sem eru í eldhúspartíinu á meðan partítröllið hristir rassinn og baðar út öngum á dansgólfinu.
Þegar gamaninu slotar er partígríman þó fljótt tekin niður og undan henni kemur viðkvæma blómið sem partítröllið raunverulega er.
Hvaða tröll ert þú?
11. nóvember 2005
10. nóvember 2005
4. nóvember 2005
3. nóvember 2005
Bölsýni/sjálfsvorkunn
Allt til andskotans farið
illt er að vera til.
Allt vit er úr mér barið
ekkert ég veit eða skil.
Í sannleika get ég svarið
síst er það sem ég vil.
illt er að vera til.
Allt vit er úr mér barið
ekkert ég veit eða skil.
Í sannleika get ég svarið
síst er það sem ég vil.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)